Fara í efni

Greinasafn

September 2004

Gildir það líka í Framsókn, Geir?

Geir H Haarde, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sat undir nokkurri orrahríð eftir að hann skipaði Jón Steinar Gunnlaugsson í stöðu hæstaréttardómara.

Nú er komið að byltingunni

Þegar við bændur komun saman úr réttum í dag voru fréttir ekki góðar. Kiddi sleggja rekinn úr nefndum. Íhaldið komið með meirihluta í Hæstarétti.

Illa farið með valdið

Ég get ekki orða bundist. Þegar Björn Bjarnason réð Ólaf Börk við Hæstarétt þótti mörgum illa farið með valdið.

Kjósendum Framsóknar til umhugsunar - eða hvað?

Nú erum við endanlega búin að fá það svart á hvítu hvernig lýðræðinu er fyrirkomið í Framsókn. Kristinn H.
Ásmundur og sparigrísinn

Ásmundur og sparigrísinn

Einhver skemmtilegasti morgunverðarfundur sem ég hef lengi sótt var haldinn í morgun á Grand Hótel í Reykjavík á vegum Tryggingastofnunar ríkisins.

Hverjir eiga að sjá um varnir Íslands?

1. ,,Ísland getur ekki lengur treyst á að Bandaríkin verji landið og verður því að snúa sér í auknum mæli til Evrópu til að tryggja öryggi landsins”.

Eru fréttamenn Ríkisútvarpsins í álögum?

Fjárfesting Símans í Skjá einum hefur vakið athygli og viðbrögð. Fyrir fáeinum dögum sat stjórnarformaður Símans, Rannveig Rist, fyrir svörum um þetta efni í Kastljósi Sjónvarps.

Megum við þýða Harry Potter?

Eins og sakir standa er allt útlit fyrir að verkfall grunnskólakennara standi í nokkurn tíma enn – hinir svartsýnustu nefna vikur.

Áfellisdómur yfir einkavæðingu

Sænska Samkeppnisstofnunin hefur gefið út skýrslu um afleiðingar markaðsvæðingar í Svíþjóð. Skýrsluna er að finna á vef BSRB undir erlendu efni.
Hamingjuóskir til Ólympíumeistara

Hamingjuóskir til Ólympíumeistara

Nýlega setti ég pistil á síðuna undir fyrirsögninni: Afreksfólk örvar aðra til dáða. Tilefnið var frábær árangur íslenskara íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Aþenu.