
UM RÖGGSEMI OG SKORT Á HENNI
30.11.2008
Sæll Ögmundur.. Það vakti sérstaka athygli mína, frétt á mbl.is, þar sem fram kemur að Steingrímur J. tók upp á Evrópuróðsþinginu, beitingu Breta á hryðjuverkalöggjöf gegn Landsbankanum í Bretlandi.