Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2010

MELABÚÐIN KVÖDD

Blessaður Ögmundur.. Í dag hætti ég að kaupa inn í Melabúðinni. Ástæðan er sú að kaupmaðurinn vinsamlegi setti Melabúðina undir pólitískan áróður Heimdalls og tróð sjálfur upp í auglýsingu fyrir bjórsölu og léttvíns í búð sinni.
VESALDÓMUR Á VISIR.IS

VESALDÓMUR Á VISIR.IS

Ósköp þykir mér dapurlegt þegar aðilar sem ég þykist vita að vilji vera samfélagslega ábyrgir falla á mikilvægu siðferðisprófi.  Þetta kom mér í hug þegar ég fór inn á síðu vefmiðilsins visir.is í morgun og við blasti lokkandi auglýsing sem beint var til spilafíkla um aðgang að spilavíti á netinu.

HVAR ERU ÚTREIKNING-ARNIR?

Ég álít, að kominn sé tími til, að utanríkisráðherra fari fram á það við sendiherra Íslands í Danmörku (SG), að hann láti sendiráðið taka saman yfirlit um umræðu þá er fram hefur farið un einkasjúkrahús í Danmörku og eru rekin á sömu forsendu og hugmyndafræðingar einkarekinna sjúkrahúsa á Íslandi eru að reyna að koma á.

JESÚ KRISTUR KAPÍTALISMANS

Það er í lagi að nota stór orð af því forsetinn synjaði Icesave-lausn II staðfestingar. Röksemdirnar eru þessar: Forsetinn fór á svig við það sem menn ætluðu sér með lögunum frá 1944, ekki bara í Icesave II málinu heldur almennt talað.
MBL  - Logo

VERSLAÐ MEÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

Birtist í Morgunblaðinu 27.02.01.. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, Andrés Magnússon, skrifar grein í Morgunblaðið síðastliðinn þriðjudag til stuðnings nýjum einkaspítala á Keflavíkurflugvelli.

HÆLI Á MIÐNESHEIÐI?

Árna Sigfússyni bæjarstjóra er áfram um að skapa atvinnu í Reykjanesbæ. Það er gott. Hann vill til þess aðstoð frá Róberti Wessman.
LÍFEYRISSJÓÐIR TIL VARNAR

LÍFEYRISSJÓÐIR TIL VARNAR

Fyrir nokkrum dögum lýsti Kennarasamband Íslands yfir því að lífeyrissjóðirnir ættu að taka samfélagslega afstöðu til fjárfestinga á þeirra vegum; þeir ættu að hugsa í þágu samfélagslega ábyrgra lausna.

ÞARF NÝJAN FLOKK UM ÞJÓÐAREIGN Á AUÐLINDUM

Árið 2010 verður ár umbreytinga í íslensku þjóðfélagi,ár hins almenna launþega. Launþeginn sem hefur stritað fyrir óðalsbændur, kaupmenn, hermangara og kvótaeigendur frá upphafi byggðar hefur nefnilega fengið sig fullsaddan! Í fyrra vor settist svokallaður vinstriarmur fjórflokksins að völdum og óneitanlega kveikti vonir í brjósti fólks um alvöru breytingar og gagnsæi í verkum stjórnvalda, óhætt er að halda því fram að þær vonir urðu að engu nema vonbrigðum í besta falli og nægir að nefna í því sambandi þann mikla tíma og fjármuni sem varið hefur verið í Esb umsókn (í óþökk þjóðarinnar) og tilraunir til að samþykkja icesave (í óþökk þjóðarinnar).
BÚLGARSKI SÍMINN OG ÚTLENDIR SJÚKLINGAR

BÚLGARSKI SÍMINN OG ÚTLENDIR SJÚKLINGAR

Í dag fór fram umræða á Alþingi um fyrirhugaðan einkaspítala í Keflavík  og þá einnig hvernig til standi að fjármagna hann.
SKATTRANNSÓKNARSTJÓRI FYRIR EFNAHAGS- OG SKATTANEFND ALÞINGIS

SKATTRANNSÓKNARSTJÓRI FYRIR EFNAHAGS- OG SKATTANEFND ALÞINGIS

Eflaust hafa fáir eins mikla innsýn í fjármál fyrirtækjanna og skilanefndir bankanna. Maður skyldi ætla að þær öðrum fremur væru í stöðu til að öðlast skilning á innra gangverki fjármálalífsins (sumir nefndarmanna kannski óþægilega mikið innviklaður sjálfir).