Fara í efni

Greinasafn

Maí 2007

EKKI Í STUÐI

Sæll Ögmundur.Ég var eins og þú alin upp við að hlusta þegar forseti Íslands talar opinberlega. Fyrst Ásgeir, þá Kristján, Vigdís og nú síðast Ólafur.
MORGUNBLAÐIÐ Í ANDSTÖÐU VIÐ STJÓRNARANDSTÖÐU

MORGUNBLAÐIÐ Í ANDSTÖÐU VIÐ STJÓRNARANDSTÖÐU

Athyglisvert er hve mjög leiðarahöfundur Morgunblaðsins er upptekinn við að grafa undan stjórnarandstöðunni og þá einkum Steingrími J.

Í TILEFNI AF BARÁTTUDEGI VERKALÝÐSINS

Verkalýðsdagurinn, 1. maí, er mikilvægasti dagur verkafólks, hinna vinnandi stétta í landinu, og undirstrikar mikilvægt framlag verkafólks til þjóðfélagsins.
SAMFAGNAR ÖLL SAMFYLKINGIN HEILBRIGÐISRÁÐHERRA?

SAMFAGNAR ÖLL SAMFYLKINGIN HEILBRIGÐISRÁÐHERRA?

Sjálfstæðisflokkurinn vill einkarekið heilbrigðiskerfi. Samfylkingin hefur haft innan sinna vébanda aðila sem eru sama sinnis og má þar nefna Ágúst Ólaf Ágústsson, varaformann flokksins.
ORT UM KOSSABANDALAGIÐ

ORT UM KOSSABANDALAGIÐ

Vegna myndar, þar sem Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún kysstust innilega þegar þau voru að mynda Viðhaldið, varð þessi vísa til.. Guðni fékk að kyssa kýr,og kætast meðal svína.Geir þarf ekki önnur dýren Ingibjörgu sína.Kveðja,Kristján Hreinsson

FAGRA ÍSLAND – DAGUR TVÖ

Birtist í Fréttablaðinu 30.05.07.Allt var komið í háa loft strax á öðrum degi ríkisstjórnarinnar. Tilefnið voru Þjórsárverin og Norðlingaölduveita.

LEIKUR EKKI SAMA OG VERULEIKI

Sæll Ögmundur. Björn heiti ég og hef verið mikill stuðningsmaður Vinstri grænna og virkur kjósandi flokksins síðan ég fékk kosningarétt minn.Ég vil bara senda þér stutta línu um grein þína í Morgunblaðinu varðandi tölvuleikinn RapeLay og lagasetningu um kynferðislega glæpi á netinu.

HVAÐ SEGJA VANDLÆTINGARMENN NÚ?

Birtist í Morgunblaðinu 29.05.07.Björgvin Björgvinsson stjórnandi kynferðisbrotadeildar lögreglunnar segir að lögreglan þurfi „lagalegar forsendur“ til að bregðast við ýmsum alvarlegum ósóma á netinu.

STÖÐUGLEIKI OG ÓTTI

Í fyrndinni var til lýðræðiskynslóð í Alþýðubandalaginu. Lýðræði var það sem sú kynslóð vildi sjálf kenna sig við, og notaði til að aðgreina sig frá ASÍ-arminum, Svavars-arminum, eða öðrum sem þá þóttu standa í vegi fyrir framsókn umbótaaflanna í flokknum.

FRÁBÆR HÖNNUN Á GÖNGULAGI

Myndirnar af þeim Ingibjörgu Sólrúnu, Geir okkar Haarde, T. Blair og G.W. Bush eru prýðilegar. Ég er þér þakklát fyrir að birta þetta á síðunni.