
NATO í nýrri heimsmynd.
31.05.2002
Birtist í Mbl LOKIÐ er í Reykjavík utanríkisráðherrafundi NATÓ. Íslenskir ráðamenn hafa fengið klapp á kollinn fyrir að standa sig vel enda allar fjárhirslur ríkisins opnaðar og Reykvíkingar hafa fengið afhjúpað listaverk á flötinni við Hagatorg til dýrðar hernaðarbandalaginu.