
FRÁ VERSÖLUM TIL REYKJAVÍKUR
27.05.2023
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.05.23.
... Ég tel að Íslendingar hafi gert rangt í því að sækjast eftir því að halda þennan fund sem fyrst og fremst snerist um hagsmuni ríkja svo að ekki sé nú minnst á drauginn sem alltaf glittir í að baki ...