Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2005

OF FLÓKIÐ FYRIR ÞJÓÐÓLF

Kæri Þjóðólfur.Enda þótt mér þyki nú orðið afar hvimleitt að lesa greinar eftir fólk sem einhverra hluta vegna kýs að skýla sér á bak við dulnefni, (bendi hér með Ögmundi á að óska eftir því við sína penna að þeir skrifi undir nafni) þá finnst mér rétt að svara þér fáeinum orðum og játa um leið að þú hefðir vel mátt vera miklu fyndnari á minn kostnað.
FRAMSÓKNARFÓLK Í FYRIRRÚMI

FRAMSÓKNARFÓLK Í FYRIRRÚMI

Um helgina fékk ég lesendabréf sem ég held að ekki sé hægt að horfa framhjá. Stefán vísar í "þá miklu umræðu sem oft sprettur upp á hinum Norðurlöndunum þegar uppvíst verður að stjórnmálamenn þar eru nátengdir fyrirtækjum.

FRJÁLST FLÆÐI FÁTÆKTARINNAR

Fyrir nokkrum dögum birtist frétt í sjónvarpinu sem sýndi sænska byggingamenn vakta vinnustað vegna þess að þar voru að störfum kollegar þeirra frá löndunum handan Eystrasaltsins – löndum sem nýlega gengu í Evrópusambandið.

RIDDARAR HAGSMUNAGÆSLUNNAR

Sæll Ögmundur.Þakka svar. Ég er sammála þér um að fjölmiðlar hafi vanrækt skyldu sína vegna hlutverksins sem þeir þykjast stundum hafa og kallast að veita stjórnmálamönnum og fyrirtækjum aðhald.

KALLAÐ EFTIR FRUMKVÆÐI NORÐURLANDARÁÐS

Birtist í Morgunblaðinu 25.02.05. og í vikunni á Norðurlöndunum öllum í nafni NTR , sbr. að neðan.Nýverið lauk deilu milli samtaka sænskra byggingaverkamanna (Byggnads­arbetar­förbundet) og lettnesks byggingafyrirtækis um kaup og kjör lettneskra bygginga­verkamanna sem störfuðu við byggingu skóla í Vaxholm í nágrenni Stokkhólms.

ER PUNGUR Á VALGERÐI?

Skjár einn var tekinn í bakaríið á dögunum fyrir að sjónvarpa enskum knattspyrnuleikjum með enskum þulum en ekki íslenskum.

SPILLING Í SYSTURFLOKKNUM

Sæll Ögmundur.Ég hef stundum undrast þá miklu umræðu sem oft sprettur upp á hinum Norðurlöndunum þegar uppvíst verður að stjórnmálamenn þar eru nátengdir fyrirtækjum.

ÁHRIFAMIKIL ORÐ ÚR HAFNARFJARÐARKIRKJU

Það kemur fyrir að prestar hreyfa við okkur í predikunum sínum. Það gerði séra Gunnþór Þ. Ingson prestur í Hafnarfirði fyrsta sunnudag í febrúar en þá flutti hann áhrifamikla útvarpsmessu.
GATS KEMUR ÖLLUM VIÐ

GATS KEMUR ÖLLUM VIÐ

Ítarleg þingsályktunartillaga um GATS samningana var til umræðu á Alþingi í vikunni og er nú komin til umfjöllunar í utanríkismálanefnd þingsins.

FJÖLMENNINGIN OG SVÍNAPYSLAN

Ég vil þakka fyrir mjög umhugsunarverða umfjöllun um sambúð/aðskilnað ríkis og kirkju hér á heimasíðu þinni í kjölfar ráðstefnu VG um þetta efni um síðustu helgi.