Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2012

KOSTULEGT FRÉTTAVIÐTAL

Kostulegt þótti mér fréttaviðtal í RÚV við sveitarstjórnarmann frá Húsavík sem er að treyna að semja Núpó og bisnissfélaga hans inn á Grímsstaði á Fjöllum.

AÐ STANDA SÍNA VAKT

Sæll og blessaður Ögmundur.. Ég get ekki orða bundist vegna ásóknar og ófyrirleitni Kínverjans Huangs Nubos í Grímsstaði á Fjöllum.  Við vitum að maðurinn er „fyrrverandi" meðlimur í Kínverska Kommúnistaflokksins sem er ekki Íslendingum beinlínis frýnilegur, jafnvel þó fólk telji sig einhverskonar kommúnista, og flestir efa ekki samskipti og samvinnu hans við stjórnvöld Kína og mundi ekki gera neitt nema með þeirra leyfi og hvatningum.  . Ögmundur, þetta eru bara blákaldar staðreyndir.

NOKKUR ATRIÐI SEM SNERTA EVRÓPSKAN SAMKEPPNIS-RÉTT

Eins og vikið hefur verið að í fyrri skrifum skipar samkeppnisréttur mikilvægan sess á evrópska efnahagssvæðinu.
Fréttabladid haus

ESB OG LÝÐRÆÐISRÉTTURINN

Birtist í Fréttablaðinu 29.08.12.. Þorsteinn Pálsson skrifar greinar í Fréttablaðið um helgar. Greinar hans eru mjög áþekkar og  jafnan þar að finna sömu stefin.

ÓEÐLILEG HEIMSÓKN

Sæll Ögmundur.. Ekki ætla ég að þessu sinni að skrattast út í Schengen samstarfið en þegar flugstöðin fyllist af flóttafólki gætu einhverjir klórað sér í höfðinu.
Frettablaðið

MISSKILNINGUR LEIÐRÉTTUR

Birtist í Fréttablaðinu 28.08.12.. Merkilegt hve miklum misskilningi var hægt að koma fyrir í örlítlu plássi í þættinum Frá degi til dags á leiðarasíðu Fréttablaðsins í byrjun síðustu viku.
Thorsteeinn -esbari

UM TRÚVERÐUGLEIKA OG ESB UMSÓKN

Þorsteinn Pálsson situr í samninganefnd í viðræðunum við Evrópusambandið um hugsanlega aðild Íslands að sambandinu.
DV -

DÁIST AÐ NORÐMÖNNUM

Birtist í DV 20.08.12.. Viðbrögðin við voðaverkunum í Osló og Útey í Noregi hinn 22. júlí í fyrra  þar sem alls 77 einstaklingar féllu fyrir hendi fjöldamorðingja hafa vakið margar siðferðilegar spurningar.. Í fyrsta lagi hafa sjálf réttarhöldin orðið mönnum umhugsunarefni.

TVÍSKINNUNGUR?

Sæll Ögmundur.. Hvað á þessi tvískinnungur ykkar í VG eiginlega að halda lengi áfram. Ekki nóg með svikin vegna ESB umsóknarinnar sem er svo gott sem búin að kljúfa og eyðileggja flokkinn niður í rót.
Mgginn - sunnudags

TILEFNIÐ

Birtist í Sunnudagsmogga helgina 18/19.08.12.. „Landslag yrði lítilsvirði, ef það héti ekki neitt", kvað Tómas Guðmundsson.