
MÆLI MEÐ ANGÚSTÚRU!
28.06.2018
Sagt er að hljómplötur og hljómdiskar heyri liðinni tíð. Nú nái menn í allt á netið. Eflaust er þetta rétt nema sjálfum finnst mér gaman að handleika hljómdiskinn, að ekki sé minnst á gömlu vínyl-plöturnar.