Ég sé að nokkrir vefmiðlar (http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/5578) hafa tekið upp pistil þinn frá í gær um árás Vilhjálms Egilssonar á Jóhönnu og ykkur hin í ríkisstjórninni.
Ákveðnar lagareglur gilda um hverjir skuli öðlast íslenskan ríkisborgararétt og á hvaða forsendum. Almennt ganga málin smurt fyrir sig samkvæmt þessu og hefur Innnanríkisráðuneytið framkvæmd leyfisveitinga.
Það er engu líkara en „þetta fólk" ætli að skipta um sjávarútvegskerfi á Íslandi! Hvaða fólk skyldi framkvæmdastjóri SA hafa verið að tala um í fréttum Sjónvarps í kvöld? Hann var að tala um Alþingi og ríkisstjórn Íslands.
Í dag fór fram utandagskrárumræða á Alþingi um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Þetta er ekki fyrsta utandagskrárumræðan um Reykjavíkurflugvöll á Alþingi - því fer fjarri.
Sæll Ögmundur.. Var að lesa óbótaskammir í þinn garð frá lesanda síðunnar, Friðjóni Steinarssyni sem er með vægast sagt undarlegar hugmyndir um vinstrimennsku.