Fara í efni

Greinasafn

Mars 2011

VILHJÁLMUR OG HÚSTÖKUFÓLKIÐ

Ég sé að nokkrir vefmiðlar (http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/5578)  hafa tekið upp pistil þinn frá í gær um árás Vilhjálms Egilssonar á Jóhönnu og ykkur hin í ríkisstjórninni.
INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ: RÍKISBORGARARÉTTUR EKKI SÖLUVARA

INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ: RÍKISBORGARARÉTTUR EKKI SÖLUVARA

Ákveðnar lagareglur gilda um hverjir skuli öðlast íslenskan ríkisborgararétt og á hvaða forsendum. Almennt ganga málin smurt fyrir sig samkvæmt þessu og hefur Innnanríkisráðuneytið framkvæmd leyfisveitinga.

LAUNAFÓLKI HÓTAÐ

það er rétt sem þú segir í pistli þínum um hótanir framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Hann hefur í hótunum, ekki bara við ríkisstjórnina.
„ÞETTA FÓLK

„ÞETTA FÓLK"

Það er engu líkara en „þetta fólk" ætli að skipta um sjávarútvegskerfi á Íslandi! Hvaða fólk skyldi framkvæmdastjóri SA hafa verið að tala um í fréttum Sjónvarps í kvöld? Hann var að tala um Alþingi og ríkisstjórn Íslands.
REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR BLÍVUR

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR BLÍVUR

Í dag fór fram utandagskrárumræða á Alþingi um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Þetta er ekki fyrsta utandagskrárumræðan um Reykjavíkurflugvöll á Alþingi - því fer fjarri.
NORÐFJARÐARGÖNG: EKKI HVORT, HELDUR HVENÆR

NORÐFJARÐARGÖNG: EKKI HVORT, HELDUR HVENÆR

Hið hógværa Innanríkisráðuneyti segir að 250 manns hafi sótt opinn fund um Norðfjarðargöng í Neskaupsstað sl.

TAKK FYRIR AÐ GEFAST EKKI UPP!

Sæll Ögmundur.. Var að lesa óbótaskammir í þinn garð frá lesanda síðunnar, Friðjóni Steinarssyni sem er með vægast sagt undarlegar hugmyndir um vinstrimennsku.

GEGN EITRI

Tollararnir okkar í flugstöðinni eru hetjur í mínum augum fyrir að reyna sitt besta í niðurskurði að vernda börnin okkar fyrir eiturbyrlurum.

SVIKARAR OG AULAR!

Lilja og Atli eru þau einu, í VG, sem ég get haft einhverja virðingu fyrir. Þau eru sannir vinstri sinnar, sem ekki vilja svíkja sína kjósendur.

FABÚLA UM GÖTUN FJALLA OG HEIÐA NORÐANLANDS

Um kellingakvein og kverúlans.. Harmagrátur kellinga á Sigulufirði er nú rannsóknarefni hins merka háskóla á Akureyri.