Fara í efni

Greinasafn

2011

Fréttabladid haus

OFAN Í KASSANA!

Birtist í Fréttablaðinu 28.12.11.. Hrunskýrslurnar sögðu að á Íslandi skorti umræðuhefð. Reyndar held ég að þetta sé ekki einskorðað við Ísland.

EKKI NEMA EITT HRUN

Nú ætlar VG að selja hlut ríkisins í Landsbankanum. Það þurfti ekki nema eitt hrun til að fá VG til að skilja yfirburði kapítalismans.. Hreinn K.

TREYSTU ÞJÓÐINNI!

Um leið og ég sendi þér hugheilar jólakveðjur Ögmundur, þá vind ég mér snarhendis og vafningalaust í meginmál.

KJÓSA UM ESB

Ég er svo fegin að vg-manneskja sér og viðurkennir að þessi þjóð verður að koma ESB-kosningamálinu frá sér! Þótt fyrr hefði verið.

NÝ STEFNA?

Sæll Ögmundur. Bæjarstjórnarmeirihluti VG og SF í Hafnarfirði samdi nýverið við erlendan banka um endurfjármögnun á eldri lánum sem bærinn hafði ekki staðið í skilum við í nokkurn tíma.

UM FERÐAKOSTNAÐ OG ANNAÐ

Sæll og blessaður Ögmundur.. Já dagpeninga og ferðakostnaðarmál eru umtöluð í fjölmiðlum og kanski ekki furða þegar hann er yfir 1.1 milljarður.
PHH - sida

NÝ SÍÐA TIL AÐ FYLGJAST MEÐ

Hér gefst okkur tækifæri til að skoða Evrópusambandið og aðildarviðræður Íslands út frá gagnrýnu en jafnframt málefnalegu sjónarhorni: http://esbogalmannahagur.blog.is . . Höfundur og umsjónarmaður síðunnar, Páll H.

SPURT OG SVARAÐ

SVONA VAR ÞETTA, endemis rugl: Tillaga til þingsályktunar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. (Lögð fyrir Alþingi á 137.

TRÚNAÐARMÁL?

Sæll Ögmundur.. Athyglisvert að þinn flokkur sem er í oddastöðu í Hafnarfirði skuli nú hafa veðsett land bæjarins til þrotabú erlends banka.

FJÖLBREYTT FLÓRA GLÆPA-MENNSKU

Hin síðari ár hafa nýjar "jurtir" bæst við flóru glæpamennsku á Íslandi. Nýtísku bankaræningjar hafa mjög látið til sín taka, sópað til sín sparifé almennings innan lands og utan, stolið öllu sem mögulega er hægt að stela.