Fara í efni

Greinasafn

1996

Samstaða skilaði árangri árið sem er að líða

Birtist í MblÁrið sem er að líða hefur verið viðburðaríkt. Framan af ári settu frumvörp ríkisstjórnarinnar um vinnulöggjöf, lífeyrismál og réttindi og skyldur opinberra starfsmanna mjög svip á stjórnmálaumræðuna hér innanlands.

Samstaða skilaði árangri árið sem er að líða

Birtist í MblÁrið sem er að líða hefur verið viðburðaríkt. Framan af ári settu frumvörp ríkisstjórnarinnar um vinnulöggjöf, lífeyrismál og réttindi og skyldur opinberra starfsmanna mjög svip á stjórnmálaumræðuna hér innanlands.

Með hagræðingu móti launamisrétti

Birtist í Mbl Reykjavíkurborg hefur kynnt áform um að gera einstökum stofnunum auðveldara að taka sjálfar ákvarðanir um skynsamlega ráðstöfun fjármuna sem þær fá í hendur.

Með hagræðingu móti launamisrétti

Birtist í Mbl Reykjavíkurborg hefur kynnt áform um að gera einstökum stofnunum auðveldara að taka sjálfar ákvarðanir um skynsamlega ráðstöfun fjármuna sem þær fá í hendur.

Stóreignafólk í fyrirrúmi

Birtist í Mbl 7 spurningar til ríkisstjórnarinnar vegna „fjármagnstekjuskatts“ . . 1. Jaðarskattar á almennar launatekjur eru mjög háir og geta verið frá 42% og upp í 60 - 70% þegar bótaskerðingar eru meðtaldar.

Breytingar í fjarskiptaheiminum hafa ekkert með eignarhald að gera

Birtist í Mbl Samgönguráðherra, Halldór Blöndal, hefur lagt fram á Alþingi lagafrumvarp um að gera Póst og síma að hlutafélagi.