
Samstaða skilaði árangri árið sem er að líða
31.12.1996
Birtist í MblÁrið sem er að líða hefur verið viðburðaríkt. Framan af ári settu frumvörp ríkisstjórnarinnar um vinnulöggjöf, lífeyrismál og réttindi og skyldur opinberra starfsmanna mjög svip á stjórnmálaumræðuna hér innanlands.