
Fjármagnseigendur með belti og axlabönd
18.04.2002
Birtist í Mbl Síðastliðið haust birti undirritaður blaðagrein undir þessari sömu fyrirsögn en beltið og axlaböndin vísa annars vegar í verðtryggingu fjármagns og hins vegar í breytilega vexti.