
Slysavarnafélag Íslands talar
17.11.1995
Birtist í Mbl Að undanförnu hefur spunnist umræða í fjölmiðlum hvernig staðið skuli að neyðarsímsvörun í landinu og hef ég látið í ljós þá skoðun mína að ég telji ekki rétt að fela fyrirtækjum á markaði eða öðrum aðilum sem ekki heyra undir stjórnsýslulög eignarvald yfir svo viðkvæmri þjónustu sem hér er um að ræða.