Hvar eru frjálshyggjumennirnir þegar á reynir?
28.11.2002
Birtist í DV 28.11.2002Fyrst var deilt um það hvort gera ætti ríkisbankana að hlutafélögum. Það var gert og nú hefur verkið nánast verið fullkomnað með því að selja Landsbanka og Búnaðarbanka að undanskildum litlum hluta sem enn er í þjóðareign.