21.12.2021
Ögmundur Jónasson
... Við vitum hins vegar sannleikann. Refsa á Julian Assange fyrir að upplýsa um stríðsglæpi, pyntingar og siðlausa alþjóðasamninga sem áttu að fara leynt; samninga sem gengu út á að markaðsvæða almannaþjónustu samfélaganna. Þetta mátti almeningur hins vegar ekki vita um. Reyndin varð önnur, þökk sé Wikileaks. Nú verðum við, almenningur í heiminum, að standa okkar pligt og verja fralsið og mannréttindin. Mótmælastaðan við sendiráð Breta þessa dagana gengur út á það. Sem sagt, 12:00 til 12:30 við breska sendiráðið við Laufásveg, miðvikudaginn 22. desember ....