
ÞANKAR Á MILLI JÓLA OG NÝÁRS
27.12.2020
Fyrst játning til félaga minna í þjóðkirkjunni með smá formála þó. Formálinn er þessi: Konan mín var svo heppin að fá gefins bókina um Óðinn til lífsins. Ég ber ábyrgð á því. Þessi bók fjallar um speki indíána um almættið. Þar segir á meðal annars ... Bjarni Benediktsson braut reglur sem hann sjálfur setti. Fyrir það hlýtur hann harða gagnrýni og sú gagnrýni hlýtur að teljast réttmæt. En svo vindur málið upp á sig ...