
ÞEGAR EITTHVAÐ VERÐUR AÐ ENGU OG EKKERT AÐ EINHVERJU
01.04.2023
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.04.23.
Einhverjir kunna að hafa heyrt söguna af manninum sem kom á hótel og vildi gista þar í viku, sagðist geta borgað fyrirfram en vildi engu að síður líta á svítuna. Hann skrifaði ávísun og lét ...