Valgerður Bjarnadóttir skrifar ágætar "Vangaveltur um prófkjör" í Fréttablaðið í dag. Greinin hefst á þessum orðum: "Forystukona vinstri grænna í borgarstjórnarkosningunum í vor sagði í útvarpsþætti um daginn eitthvað í þá áttina að hún teldi stjórnmál snúast um lífsviðhorf, meðal annars þess vegna hefði hún efasemdir um prófkjör stjórnmálaflokka sem væru öllum opin, líka þeim sem ekki væru flokksbundnir.
HVER BAUÐ Á VÖLLINN? Heill og sæll.Ég hafði sem endranær gaman af síðasta bréfi Ólínu hér á síðunni um skuggann sem fylgir Halldóri Ásgrímssyni og heitir Steingrímur Hermannsson.
Sæll Ögmundur. Mér datt í hug í morgun þegar ég sá að Steingrímur Hermannsson, forveri Halldórs Ásgrímssonar í embætti formanns Framsóknarflokksins, tók sig til og leiðrétti spunadrengi forsætisráðherra í Mogrunblaðinu að þarna væri komin enn ein staðfestingin á að sigurvegararnir skrifuðu söguna.
Vilhjálmur Bjarnason, aðjunkt við Háskóla Íslands, hefur staðhæft, að skoðun á efnahagsreikningi þýska bankans, Hauck & Aufhauser, fyrir árið 2003 hafi leitt í ljós, að bankinn hafi ekki verið einn kaupenda Búnaðarbankans einsog fulltrúar seljanda bankans, þ.e.