... Ég skil auglýsingar Rauða krossins nú um hátíðirnar þannig að til þess að geta kallast mannvinur hljóti maður að styðja ÖLL verkefni Rauða krossins ...
Enn eina ferðina er komin út skýrsla, að þessu sinni frá Ríkislögreglustjóra, sem ætlað er að sýna fram á að reiðufé sé af hinu illa. Í skjóli peningaseðla þrífist sakttsvik og mögulegur, stuðningur við hryðjuverkamenn. So má bæta því við að með notkun peningaseðla í stað greiðslukorta er erfitt um vik fyrir fyrirtækin að fylgjast eð neyslu hvers og eins ...
... Og áfram mætti biðja um nánari skýringar og dýpri umræðu, er hægt að setja öll einkafyrirtæki undir einn og sama hattinn? Er fjölgun milliliða í orkugeiranum góð af því að milliliðirnir eru einkareknir? Gæti verið að þeir séu að verða hið íþyngjandi bákn fremur en sjúkraliðinn á Landspítalanum? ...
Vefmiðill Morgunblaðsins birti okkur þá frétt yfir hátíðarnar að til skoðunar væri í ríkisstjórn að rukka fyrir geymlu á líkum. Allt væri yfirfllullt af látnu fólki en skortur á geymslum fyrir hina látnu. Ráðið hlyti að vera að rukka fyrir aðstöðugjald, eins konar ...
Ég sendi öllum áskrifendum heimasíðu minnar hjartanlegar kveðjur á jólum. Þetta er tími til að hugsa hlýtt til allra, bæði nær og fjær, slaka á, glugga í bók, borða vel og sofa vel. Þá er að minnast þess að ekki er þetta hlutskipti allra. Til þeirra sem eiga um sárt að binda þurfum við að hugsa og íhuga hvað við getum gert til að ...
... Við höfum gengið þessa blysför fyrir friði í 43 ár. Margt stríð og marga ógnina hefur borið á góma. En við höfum aldrei staðið í þeim sporum sem við stöndum nú. Þessi hrylllingur sem horft er upp á á Gazaströndinni er meiri en í öðrum stríðum og eru þau ófá og nógu hræðileg og ævinlega óbreyttir borgarar sem verða mest fyrir barðinu á þeim ...
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.12.23.
...Þjóðin styrkist ekki við það að henni fjölgi heldur með því að hún styrki sig sem velferðarsamfélag – og sem samfélag yfirleitt ...