
PENINGAR EIGA AÐ HAFA ANDLIT
01.08.2020
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsis 01/02.08.20. ...Svo kemur skyndilega hljóð úr gagnstæðri átt. Forseti ASÍ segir hrægamma á flugi, hnita yfir bráð sinni, og formaður VR andmælir því að lífeyrisjóðir séu látnir þjóna gömmum: Ekki krónu til Icelandair á meðan þar er vaðið um á skítugum skónum, segir verkalýðshreyfingin og er öllum sýnileg. Ekkert skuggatal þar. Ég var í hópi þeirra sem fagnaði þessum yfirlýsingum og geri enn ...