Fara í efni

Greinasafn

Mars 2008

LÍFEYRIR Í HÚFI

Er það ekki verkefni stjórnmála að fjalla um kerfi sem leyfir að menn verði milljarðamæringar á því að valda þjóðfélagslegum skaða? Ríkisstjórnin ætti að vera fjalla um kerfið um stjórnmálin, en er að fjalla um daglegar reddingar.
NÝBREYTNI VG

NÝBREYTNI VG

Vinstrihreyfingin grænt framboð vill nýta sér nútímatækni til hins ítrasta til að koma boðskap sínum og áherslum á framfæri.
FUNDUR Í DAG: GEGN MANNRÉTTINDABROTUM Í TÍBET

FUNDUR Í DAG: GEGN MANNRÉTTINDABROTUM Í TÍBET

Merkileg eru deyfðarleg viðbrögð íslenskra stjórnvalda við ofbeldi og mannréttindabrotum í Tíbet. Utanríkisráðherra hefur einsog fyrri daginn lýst yfir áhyggjum.
KEPPNI UPP Á LÍF OG DAUÐA - EÐA VERA MEÐ Í LEIK?

KEPPNI UPP Á LÍF OG DAUÐA - EÐA VERA MEÐ Í LEIK?

Róðrakeppnin á milli ensku háskólanna í Oxford og Cambridge á sér langa sögu, allt aftur á öndverða 19. öld.

SKRUM & OKUR

Sæll Ögmundur..... Það er rétt hjá Eddu á síðunni þinni að það er bæði beinlínis og óbeinlínis verið að OKRA á íslenskum almenningi, á svívirðilegan hátt, án þess að dónarnir skammist sín!. Ég veit að Alþýðusambandið hafði verið að myndast við að tína vörur í körfur og upplýsa hvað hver okraði í það og það skiptið.  Síðan komst upp að verslanirnar sem erindrekar ASÍ heimsóttu, vissu hvenær þeir kæmu í heimsókn, sem gaf viðkomandi verslunum tækifæri til að hagræða verði og vöru sem gerði samanburðinn þeim hagstæðan.

HAGKAUPSOKUR

Hagkaup er okurstofnun. Hef farið nokkrum sinnum síðustu daga í þrjár verslanir þessarar Baugsstofnunar og keypt fjóra hluti þar, einn og einn í einu.Í öll skiftin bar ekki saman hilluverði og kassa og munaði sumsstaðar miklu.
HEILSUVERND MEÐ RÉTTU BANKAKORTI

HEILSUVERND MEÐ RÉTTU BANKAKORTI

Það er engin tilviljun að Helgi Guðmundsson, rithöfundur, þjóðfélagsrýnir og fyrr á tíð forystumaður í verkalýðshreyfingu og pólitík, skuli á sínum tíma hafa verið fenginn til að ritstýra Þjóðviljanum, málgagni íslenskra sósíalista.
AF HVERJU AFNEMUR HAGKAUP EKKI ÁLAGNINGU Á VÖRUR?

AF HVERJU AFNEMUR HAGKAUP EKKI ÁLAGNINGU Á VÖRUR?

Sífellt heyrum við og sjáum auglýsingar frá Hagkaupum þar sem mælst er til þess að ríkið afnemi virðisaukaskatt af söluvarningi sem verslunarkeðjan hefur á boðstólum.
HVAR ENDAR „MANNRÉTTINDABARÁTTA

HVAR ENDAR „MANNRÉTTINDABARÁTTA" ÞÓRHALLS?

Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri Sjónvarps hjá RÚV ohf, stendur í ströngu þessa dagana. Þannig er að ritstjóri vefmiðilsins Vísis vill fá upplýsingar um launakjör dagskrárstjórans.

SATT OG LOGIÐ

Það er lærdómsríkt að fylgjast með pólitík. Þar virðist t.d. skipta alveg rosalega litlu máli hvort fólk segir satt eða ósatt, hvort fólk stendur við orð sín eða segir bara „allt í plati".