
VITNISBURÐUR KÚRDA FRÁ FYRSTU HENDI Í REYKJAVÍK
30.12.2018
... Þess má geta í ljósi atburða síðustu daga og vikna í Norður-Sýrlandi, að fyrsta krafa dómaranna var að tyrkneski innrásarherinn þar yrði þegar í stað kallaður heim og að Tyrkir hættu öllum harnaðaraðgerum gegn Kúrdum þegar í stað. Næstkomandi laugardag verða þrír Kúrdar (þar af þýðandi yfir á ensku sem jafnframt ere einn helsti talsmaður Kúrda í Evrópu) á opnum fundi í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Fyrirlesararnir voru á meðal þeirra sem báru vitni frammi fyrir stríðsglæpastólnum ...