Fara í efni

Greinasafn

2018

VITNISBURÐUR KÚRDA FRÁ FYRSTU HENDI Í REYKJAVÍK

VITNISBURÐUR KÚRDA FRÁ FYRSTU HENDI Í REYKJAVÍK

...  Þess má geta í ljósi atburða síðustu daga og vikna í Norður-Sýrlandi, að fyrsta krafa dómaranna var að tyrkneski innrásarherinn þar yrði þegar í stað kallaður heim og að Tyrkir hættu öllum harnaðaraðgerum gegn Kúrdum þegar í stað.  Næstkomandi laugardag verða þrír Kúrdar (þar af þýðandi yfir á ensku sem jafnframt ere einn helsti talsmaður Kúrda í Evrópu) á opnum fundi í   Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík.  Fyrirlesararnir voru á meðal þeirra sem báru vitni frammi fyrir stríðsglæpastólnum ...
ÉG KAUPI KALLA TOMM!

ÉG KAUPI KALLA TOMM!

... Síst af öllu vildi ég gleyma að nefna Ómar Ragnarsson og nýja bók hans,   Hjarta landsins . Bókinni fylgir hljómdiskur með lögum og ljóðum eftir Ómar. Þessa laga- ljóða- og myndabók fékk ég með fallegri kveðju frá höfundi, sem ég met mikils. Ég held reyndar að Íslandi finnist þessi bókartitill hæfa þessum höfundi enda standi hann nærri hjarta þess! Svo er það tónlistin ...

UM EIGNARHALD Á ORÐUM

Eflaust á ég orðin mín eins og fyrri daginn. Um pólitík glens og grín og gagnlega braginn. Höf. Pétur Hraunfjörð.
ÞANKAR Á ÁRAMÓTUM: HVER GÆTIR BRÓÐUR SÍNS?

ÞANKAR Á ÁRAMÓTUM: HVER GÆTIR BRÓÐUR SÍNS?

Í Mósebók segir frá því þegar Kain hafði drepið Abel bróður sinn til að komast yfir hjarðir hans, allt að undirlagi Satans, þá hafi Drottinn komið að máli við Kain og viljað vita hvað hefði hent, hvar Abel væri, því   “ b lóð bróður þíns hrópar til mín úr jörðunni”.   Kain mælti þá:   “ Það veit ég ekki, á ég að gæta bróður míns?”  Þessu hafa flest ...
SELJUM EKKI ÍSLAND

SELJUM EKKI ÍSLAND

Birtist í DV 28.12.18. Þegar litið er til ársins sem er að líða og síðan þess sem í vændum er, þá staðnæmist ég einkum við tvennt sem í mínum huga telst uppörvandi og jákvætt. Fyrst vil ég nefna til sögunnar konu að nafni Jóna Imsland en hún hófst handa þegar vel var áliðið árs um að safna undirskriftum undir hvatningunni, Seljum ekki Ísland. Nokkur þúsund manns hafa þegar skrifað undir áskorunina þrátt fyrir afar litla kynningu. Tildrögin eru ...

HEFÐIR ÞÚ BIRT HRAKYRÐIN?

Í grein þinni í helgarblaði Morgunblaðsins, sem þú birtir einnig hér á síðunni,  Hve lengi á ég orðin mín? ,  tekur þú dæmi af norrænum ráðherra sem segir eitt í fréttaviðtali um flóttamenn en annað í tali eftir að formlegu viðtali lauk. Þú segir að “hrakyrðin” sem þú kallar svo, hafi verið birt. En hvað fannst/finnst þér rétt? Áttum/eigum við ekki rétt á að vita nákvæmlega hvað ... Jóhannes Gr. Jónsson
FRIÐUR SÉ MEÐ YÐUR

FRIÐUR SÉ MEÐ YÐUR

Þessir værðarlegu félagar hafa svo sannarlega tekið til sín þann boðskap jólanna sem segir: Friður sé með yður. Betur væriað sú væri raunin um jörðina alla. Verður þá hugsað til landsins helga, Palestínu, og nokkru norðar þar sem Tyrkir hervæðast nú eina ferðina enn til undirbúnings ofbeldi á hendur Kúrdum í Norður Sýrlandi.  Í Kúrdahérðuðum Tyrklands er stundum haft á orði að  ...
LÁTA TYRKIR ENN TIL SKARAR SKRÍÐA GEGN KÚRDUM?

LÁTA TYRKIR ENN TIL SKARAR SKRÍÐA GEGN KÚRDUM?

... Tyrkir hafa sýnt af sér svo ótrúlega grimmd í byggðum Kúrda sem þeir hafa náð undir sig hvort sem er innan Tyrklands sjálfs eða í Sýrlandi að ástæða er að fylgjast gaumgæfielga með framvindunni og hvetja íslensk stjórnvöld að láta frá sér heyra.  Í byrjun janúar verður efnt til fundar með Kúrdum sem þekkja ofbeldið af eigin raun og er ástæða til að hvetja fólk til að mæta. Fundurinn verður í Safnahúsinu við Hverfisgötu laugardaginn 5. janúar klukkan 12 ...   Hér að neðan er fréttabréf ættað frá Kúrdum í Norður-Sýrlandi  ...

NOKKRAR VÍSUR UM ILLT TAL OG STASI

Vondan róg oft varast má vörnum þó ´ann beiti   Og fæstir okkar vilja fá frú stasí á hvert leiti. ... Höf. Pétur Hraunfjörð
HVE LENGI Á ÉG ORÐIN MÍN?

HVE LENGI Á ÉG ORÐIN MÍN?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22./23.12.18. Sennilega er hugur okkar eini staðurinn þar sem við njótum fullkominnar friðhelgi. Samtal sem við eigum við okkur sjálf er þannig séð “okkar á milli”. En um leið og við leyfum hugsunum okkar að birtast í orðum eða gjörðum eru þær strangt til tekið komnar út í almannarýmið. Þá gerast ýmsar spurningar áleitnar. Ég sit í flugstöð og skrifa þessar línur. Ekki veit ég ...