Fara í efni

Greinasafn

1998

Góðærið gefur misvel

Birtist í MblHinar gleðilegu fréttir ársins eru þær að atvinnuleysi er á niðurleið á Íslandi og samkvæmt spám má gera ráð fyrir að enn dragi eitthvað úr því á komandi ári og verði um tvö og hálft prósent.

Góðærið gefur misvel

Birtist í MblHinar gleðilegu fréttir ársins eru þær að atvinnuleysi er á niðurleið á Íslandi og samkvæmt spám má gera ráð fyrir að enn dragi eitthvað úr því á komandi ári og verði um tvö og hálft prósent.

Uppstokkun íslenskra stjórnmála, sem sér ekki fyrir endann á

Birtist í MblSpurning nr. 1:Dómur Hæstaréttar er langt frá því að vera skýr og gefur tilefni til mismunandi túlkana, eins og rækilega hefur komið á daginn.

Varað við gagnagrunnsfrumvarpi

Birtist í MblÁ vegum BSRB hefur farið fram ítarleg umfjöllun um frumvarp ríkisstjórnarinnar um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði.

Tillögur til úrbóta í tannlækningum

Birtist í MblÁ undanförnum árum hefur tilkostnaður barnafólks og elli- og örorkulífeyrisþega við tannlækningar stóraukist og er svo komið að margt efnalítið fólk á ekki lengur kost á því að leita sér lækninga.

Tillögur til úrbóta í tannlækningum

Birtist í MblÁ undanförnum árum hefur tilkostnaður barnafólks og elli- og örorkulífeyrisþega við tannlækningar stóraukist og er svo komið að margt efnalítið fólk á ekki lengur kost á því að leita sér lækninga.

Dagur aldraðra og samtök launafólks

Birtist í MblÁ fimmtudag, sem ber upp á 1. október, verður efnt til ráðstefnu um kjör lífeyrishafa sem samtök launafólks og Landssamband aldraðra standa fyrir í sameiningu.

Stefna í umhverfismálum

Birtist í MblAð mörgu leyti er það táknrænt að fyrsti opni stjórnmálafundurinn sem Stefna ­ félag vinstri manna boðar til skuli hafa fjallað um umhverfismál.

Stefna í umhverfismálum

Birtist í MblAð mörgu leyti er það táknrænt að fyrsti opni stjórnmálafundurinn sem Stefna ­ félag vinstri manna boðar til skuli hafa fjallað um umhverfismál.

Hver er stefna krata í bankamálum?

Birtist í Mbl Eftir að Finnur Ingólfsson viðskiptaráðherra kvað upp úr með það í lok mánaðarins að til greina kæmi að selja ríkisbankana úr landi hefur talsvert farið fyrir yfirlýsingum stjórnmálamanna um þessar hugmyndir og er sannast sagna erfitt að átta sig á afstöðu margra og þá ekki síst talsmanna Alþýðuflokksins.