
Að borga fyrir ýsuflakið frá í gær
01.11.2003
Birtist í Morgunblaðinu 31.10.2003Hvergi á byggðu bóli eru peningar eins rækilega tryggðir og á Íslandi. Víðast hvar annars staðar er verðgildi lánsfjármagns tryggt annað hvort með vísitölubindingu eða með breytilegum vöxtum.