Fara í efni

Greinasafn

September 2013

5000 krónur

DÓMUR Í FLÓKINNI STÖÐU

Um miðja vikuna féll mikilvægur dómur í Hæstarétti. Ágreiningsmálið voru greiðslur til kröfuhafa gamla Landsbankans.
Sigmundur - DG

ÞETTA LÍKAR MÉR

Ég hef gagnrýnt Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra fyrir að liggja nánast á hnjánum frammi fyrir erlendum fjárfestingaspekúlöntum að biðja þá að koma hingað til lands með úttroðna vasa fjár til að ávaxta sitt pund.

Í TILEFNI AF PISTLI

Í tilefni af pistli hér á síðunni, þar sem sá skilningur kom fram að starf forstjóra Landspítalans yrði ekki auglýst, barst mér eftirfarandi orðsending: "Í frétt sem birtist á vef Velferðarráðuneytisins í gær kemur eftirfarandi fram:   "Skipaður verður starfandi forstjóri þar til ráðið verður á ný í embættið að undangenginni auglýsingu og hefðbundnu ráðningarferli samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu.

TÍU ÞÚSUND-KALLINN OG JÓNAS HALLGRÍMS-SON

Tiu þúsunkallinn og Jónas Hallgrímsson. Mér svelgtist á kaffinu einn morguninn í vikunni er ég fletti einu dagblaðanna þegar ég sá glaðhlakkanlegan seðlabankastjórann haldandi á nýjum tíuþúsunkalli en bankastjórinn minnti á fyrirliða fótboltafélags sem hampaði bikarnum.
Ríkisstjórn SDG ga ga

ER RÍKISSTJÓRNIN ORÐIN GALIN?

Björn Zoega sagði af sér sem forstjóri Landspítalans í dag. Ráðherra segir að nýr forstjóri verði ráðinn á þriðjudag.  (Ekki virðist eiga að auglýsa stöðuna.) . Björn Zoega segir Landspítalann kominn fram á hengiflugið, fram á bjargbrúnina.

ÞAKKARVERT

Loksins er farið að taka við "rannsóknarskýslum" á gagnrýninn hátt. Það er þakkarvert. . . Jóel A.

EINI LÆRDÓMUR-INN?

Ég fylgdist með sjónvarpsútsendingu frá nefndafundi Alþingis um rannsóknarskýrsluna um Íbúðlánasjóð. Það var fróðlegt.

PÓLITIK OG MANNA-RÁÐNINGAR

Nú hefur verið ákveðin róttæk breyting á RÚV: Silfur Egils lagt niður og ráðinn politískur þáttastjórnandi, án auglýsingar í staðinn! Hjá því opinbera á að auglýsa öll laus störf hversu þýðingarmikil eða þýðingarlítil þau kunna að vera.
Stjórnskipunarnefnd - fundur - ÍLS

FORSVARSMENN ÍBÚÐALÁNASJÓÐS SVARA FYRIR SIG

Í dag efndi Stjórnskipunar-  og efirlitsnefnd Alþingis til opins fundar um Rannsóknarskýrslu Alþingis um Íbúðalánasjóð.
MBL -- HAUSINN

ENN UM SPILAVÍTI

Birtist í Morgunblaðinu 23.09.13.. Mánudaginn 16. september birtist eftir mig grein í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni Spilavíti eiga marga vini.