Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2024

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

... Innrásin skóp vonarbjartar yfirskriftir um öll Vesturlönd. Vonir um að auðmýkja mætti Pútín frekar og grafa undan honum. Fjölmiðlar reyndu jafnvel að fella fréttina inn í «sigurgöngu»-frásögnina gömlu um að Úkraína geti sigrað Rússland. Á Íslandi er áróðursstaðan sú að «sérfræðingar» RÚV á þessu sviði klappa sjálfkrafa fyrir öllu sem frá NATO og Zelensky kemur. Ekki síður í þetta sinn ...

GAMLI TÍMINN ER LIÐINN

Já Íhaldið er illa farið/elítunni allri brá/því segi nú og svarið/svolítið gott á þá... sjá meira
AÐGERÐIR HEILBRIGÐISSTÉTTA OG AÐGERÐALEYSI LÍFEYRISSJÓÐA

AÐGERÐIR HEILBRIGÐISSTÉTTA OG AÐGERÐALEYSI LÍFEYRISSJÓÐA

... Eins og hér má sjá eru Hagar að uppistöðu til í eigu lífeyrissjóða landsmanna. Hver er ábyrgð þeirra, hvað segir ASÍ, hvað segir Efling og VR, hvað segir BSRB, Sameyki, hvað segir BHM og hvað segir Kennarasamband Íslands? Og hvað segja Samtök atvinnulífsins, er þeim sama þótt landslög séu brotin? ...
ÞESSUM DRENG VERÐI EKKI VÍSAÐ ÚR LANDI

ÞESSUM DRENG VERÐI EKKI VÍSAÐ ÚR LANDI

... Allt þetta er hlutskipti Yazans litla sem þegar er kominn í hjólastól. Fram hefur komið að hann hafi verið lagður inn á Rjóður Landspítalans, nánast hættur að geta setið og grét af verkjum. Nú stendur til að flytja þennan litla veika dreng nauðungarflutningum úr landi því nú liggi stjórnvöldum á að leysa «útlendingavandann».Hver er sá vandi? ...
MAMMON Í SÁLARLÍFI ÞJÓÐAR

MAMMON Í SÁLARLÍFI ÞJÓÐAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 24/25.08.24.... En verst af öllu er eyðileggingarmáttur gjaldtökunnar. Hún dregur úr gleðinni við að njóta landsins og einnig starfsánægju þeirra sem eru neyddir til að rukka fyrir gestrisni sína. Eftir standa þá bara þeir sem líta á ferðamenn sem gangandi peningaveski. Þeim þarf hins vegar að ...

Þöggun og upplýsingaóreiða stjórnvalda - Glundroði

Þöggun og upplýsingaóreiða stjórnvalda á Íslandi eru furðuleg fyrirbæri. Það kemur vel í ljós í tengslum við afar neikvæðar af leiðingar innflutnings á ofbeldi frá fjarlægum ríkjum. Sumir eru þó enn í afneitun og segja engan vanda fyrir dyrum ...
Í ALLRA AUGSÝN OG Á ÁBYRGÐ ALLRA

Í ALLRA AUGSÝN OG Á ÁBYRGÐ ALLRA

Sumir hafa áhyggjur af stigmögnun stríðsins í Úkraínu, aðrir fagna henni. Það gera þeir sem alla tíð hafa stefnt að stigmögnun stríðsins í anda yfirlýstrar stefnu Bandaríkjamanna um að koma Rússlandi niður á hnén og helst liða landið í sundur. Úkraínustríðið sé kjörið tækifæri til þess. Nú er vakin á því athygli, sums staðar með velþóknun, að ...
SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR

SVARTHVÍTUR HEIMUR BJÖRNS BJARNASONAR

... Skrítin skepna Sjálfstæðisflokkurinn, skattlagning er í lagi ef NATÓ kallar, síður þegar Landspítalinn hrynur. En í umræddri grein minni sem ég beindi til varaformanns Framsóknarflokksins voru það þó ekki fjármunir heldur grunngildin sem voru ...
SPJALLIÐ PERSÓNULEGRA, EN LÉTTVÆGARA

SPJALLIÐ PERSÓNULEGRA, EN LÉTTVÆGARA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.08.24. Ekki þori ég að fullyrða að Donald Trump hafi verið fyrsti valdamaðurinn sem tjáði sig um heimsmálin með smáskilaboðum á spjallþræði sínum. Hitt held ég þó að sé örugglega rétt, að með honum á forsetastóli Bandaríkjanna hafi þessi tjáningarmáti valdafólks víða um lönd færst mjög í vöxt. Fyrst í stað þótti ...
HÁVAMÁL EÐA EYSTEINN?

HÁVAMÁL EÐA EYSTEINN?

Birtist í Morgunblaðinu 06.08.24. .. Kjarnorkuvopn eru á leið nær landamærum Rússlands, evrópsk hagkerfi eru að koma sér í stríðsham og undir allt þetta tekur Ísland. Nær daglega heyrum við forsvarsmenn Alþingis og ríkisstjórnarinnar tala fyrir hærri útgjöldum til samstarfs í NATÓ. Þetta hafa ráðherrar og alþingismenn óspart tíðkað þessa dagana þegar þeir hver um annan þveran ...