Fara í efni

Greinasafn

Júní 2007

EINKAVÆÐING RAFORKUGEIRANS BITNAR Á ALMENNINGI

Í fréttaviðtali var Ásgeir Margeirsson, framkvæmdastjóri hjá Geysi Green Energy, sem nú reynir að komast yfir Hitaveitu Suðurnesja, spurður hvort ekki væri hætta á því að einkavæðing raforkugeirans gæti leitt til hærra raforkuverðs.

FAGRA ÍSLAND – DAGUR FIMM

Birtist í Fréttablaðinu 29.06.07.Samkvæmt umhverfisstefnu Samfylkingarinnar, sem ber heitið Fagra Ísland, er ekki gert ráð fyrir frekari stóriðjuuppbyggingu þar til heildstæð áætlun um náttúruvernd liggur fyrir.

ÖRYGGISRÁÐ SÞ: ENN LEGGUR UTANRÍKISRÁÐHERRA LAND UNDIR FÓT

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, er að hætti forvera sinna lögst í heimsreisur undir því yfirskyni að hún sé að afla Íslandi stuðnings til að komast í Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna.
ERU PRENTMIÐLARNIR AÐ SÆKJA Í SIG VEÐRIÐ?

ERU PRENTMIÐLARNIR AÐ SÆKJA Í SIG VEÐRIÐ?

Gengi íslenskra dagblaða hefur verið sveiflukennt. Ég er alinn upp við blaðaútgáfu sem endurspeglaði fjórflokkinn: Mogginn var blað Sjálfstæðisflokksins, Þjóðviljinn Alþýðubandalagsins, Alþýðublaðið var málgagn Alþýðuflokksins og Tíminn Framsóknarflokksins.
S-HÓPURINN, HVAÐ ER NÚ ÞAÐ?

S-HÓPURINN, HVAÐ ER NÚ ÞAÐ?

Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað skýri þær tilfæringar sem nú eiga sér stað við slitin á Samvinnutryggingum.

FAGRA ÍSLAND – DAGUR FJÖGUR

Birtist í Fréttablaðinu 26.06.07.Þegar Samfylkingin kynnti umhverfis- og virkjanastefnu sína undir yfirskriftinni Fagra Ísland var á það lögð áhersla að á komandi fimm árum yrði gert hlé á stóriðjuframkvæmdum á Íslandi.

STÓRIÐJUVANDI ÖSSURAR - HVÍ KENNA ÖÐRUM UM?

Velkominn í hópinn Össur.Össur stóriðjuráðherra hefur nú stimplað sig í hóp óbreyttra sem koma skoðunum sínum á framfæri á þessari síðu.
TÍMAMÓT Í BRETLANDI OG ÞVERSÖGNIN BJÖRGVIN G. SIGURÐSSON

TÍMAMÓT Í BRETLANDI OG ÞVERSÖGNIN BJÖRGVIN G. SIGURÐSSON

Gordon Brown hefur nú tekið við af Tony Blair sem formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi. Mér er það mjög minnisstætt þegar Tony Blair komst til valda sem forsætisráðherra Bretlands.

VG OG STÓRIÐJAN

Kæri Ögmundur. Finnst þér ekki að Haffi, sem skrifar sem lesandi, sé á hálum ís þegar hann dregur í efa afstöðu Samfylkingarinnar til álvers í Helguvík? Haffi vísar til ummæla vesæls iðnaðarráðherra, og miklu kokhraustari umhverfisráðherra á Alþingi þegar spurt var út í byggingu álversins.

MERKILEGUR ÞÁTTUR UM MERKISMANN

Ég varð hugsi eftir að ég las pistil þinn um Andrés Björnsson, fyrrverandi útvarpsstjóra hér á síðunni 18. júní, daginn eftir þjóðhátíðardaginn.