Á Viðskiptablaðinu er mönnum mjög niðri fyrir. Þar á bæ vilja menn einkavæða flugvelli landsins. Þetta hafi verið gert í Ungverjalandi, Indlandi, Hong Kong og Mexíkó.
Því miður hittist svo illa á að sölumaður knúði dyra hjá mér þegar Birgir Guðmundsson, fréttamaður, fjallaði um R-lista samstarfið í Reykjavík í Spegli Ríkisútvarpsins í kvöld.
Með hliðsjón af minnisleysi forsætisráðherra í tengslum við þátttöku hans í sölu og kaupum á Búnaðarbanka Íslands haustið 2002 tel ég mér skylt að benda á að 1.
Í vikunni sem leið var nokkuð fjallað um nýja skýrslu frá Ríkisendurskoðun þar sem fjallað var um framúrkeyrslu ríkisstofnana og hvernig bregðast mætti við þegar þær færu fram úr fjárlagaheimildum.
Á morgun fimmtudag heldur Hans Engelberts, framkvæmdastjóri PSI, Publuic Services International, Samtaka launafólks í almannaþjónustu, fyrirlestur um alþjóðavæðinguna í húsakynnum BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík.