Fara í efni

Greinasafn

Maí 2014

TRÚMÁL EIGA EKKI AÐ VERA MÁL MÁLANNA

Þakka þér fyrir að taka upp hanskann fyrir Salman Tamini og hófsama múslíma. Sjálfur er ég lítið gefinn fyrir trúarbrögð.
Salman Tamini II

SALMANN TAMINI: MÁLSVARI HÓFSEMDAR

Ég hef kynnst Salmann Tamini í pólitísku starfi í langan tíma. Hann hefur verið öflugur málsvari Palestínumanna sem hafa verið beittir harðræði og ofbeldi af stærðargráðu sem oft vill gleymast en sem heimurinn má ekki gleyma.
Óperan

EINKA- VÆÐINGAR- ÓPERAN

Í ljósi „góðrar reynslu" af einkavæðingu á Íslandi, ekki síst einkavæðingu bankakerfisins, er nú kannað hvort ekki sé tímabært að setja upp einkavæðingaróperu.
Borgarstjórn 1

UNDARLEG (FLUGVALLAR)UMRÆÐA

Kosningabaráttan - ekki síst í Reykjavík - hefur orðið málefnasnauðari en efni standa til. Menn tala um að leysa þurfi húsnæðisvandann og efla þurfi leigumarkaðinn.

HÚSNÆÐIS - LAUSNIR OG MOSKUÖFGAR

Ég var að hlusta á Sprengisand þar sem fulltrúar framboðanna ræddu mosku, flugvöll, húsnæðisvandann  og ýmis önnur mál.

NÚ ER LJÓS Í MYRKRINU?

Já nú er kátt í kotinu. kísilverin rísa. Alcoa í auðmagns potinu. og methagnaði lýsa... PH.                                    
Heilbrigðiskerfi - einka

LANGAR OKKUR ÞANGAÐ?

Í einkavæddum heilbrigðiskerfum þarf fólk að treysta á einkatryggingar til þess að öðlast rétt til góðrar læknisþjónustu og aðhlynningar.
Frettablaðið

BYRJAÐ AÐ STELA?

Birtist í Fréttablaðinu 22.05.14.. Það sem ég hef óttast mest af hálfu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er að hún steli af þjóðinni eignum hennar.
Ríkissaksóknari

ÁKÆRA UM MANNDRÁP: FÉLAGSLEGT OG SIÐFERÐILEGT GLAPRÆÐI

Í dag birtist svohljóðandi frétt á vísir.is:. . „Ríkissaksóknari hefur lagt fram ákæru á hendur Landspítalanum og hjúkrunarfræðingi gjörgæsludeildar Landspítalans fyrir manndráp af gáleysi.
Sveinn Valfells og Bylgjan

VITNAÐ Í SVEIN VALFELLS Á BYLGJUNNI

Eins og lesendum heimasíðu minnar er kunnugt hef ég lýst áhyggjum yfir því að við kunnum að vera að sogast inn í ferli sem gerir okkur illa afturkvæmt varðandi lagningu raforku sæstrengs til Bretlands.