
RÉTTARBÓT FYRIR FATLAÐA?
31.07.2012
Sæll Ögmundur, Þakka þér ötula árvekni við að gæta hagsmuna okkar og réttar, ekki síst í Icesave málinu og á ný í dæmalausu Nupo máli.. Ég var að lesa grein þína í Fréttablaðinu þann 30/7, þar sem þú lofar breytingum á kosningalögum hið fyrsta.