
Á 1. MAÍ MEÐ LÖGREGLUMÖNNUM Í NESKIRKJU
01.05.2011
Í texta dagsins er vísað í vonina. Mikilvægi hennar. Við erum á það minnt hvað gerðist þegar vonin slokknaði í brjóstum lærisveina Jesú við krossfestingu hans og dauða; hvernig lærisveinarnir létu þá hugfallast.