
ÖSSUR YLJAR UM HJARTARÆTUR
28.06.2019
Ýmsu góðu hafa mörg íslensk fyrirtæki fengið áorkað um dagana – enda margir lagt hönd á plóginn. Óneitanlega hefur frumkvæði einstaklinga líka skipt miklu máli. Það á án nokkurs efa við um Össur Kristinsson sem setti á laggirnar Össur nafna sinn, fyrirtækið, sem síðan hefur vaxið og dafnað, fyrst á Íslandi og svo um heiminn allan. Og framleiðslan er ekki eins og hver önnur neysluvara heldur ...