Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2008

UM FJÁRFESTINGAR LÍFEYRISSJÓÐA

Samkvæmt lögum er lífeyrissjóðum skylt að leita ávallt hámarksávöxtunar sem yfir langan tíma litið er einnig krafa um að lágmarka áhættu.
FB logo

BEÐIÐ UM YFIRVEGAÐAN LEIÐARA

Birtist í Fréttablaðinu 31.01.08.. Þorsteinn Pálson, skrifar ritstjórnarpistil 15. Janúar sl. undir yfirskrifitinni „Þörf á yfirvegun".

EKKI ÞÖGN HELDUR AÐGERÐIR

Oft tekur fólk við sér, og það er gott. Oft þarf reyndar dálítið til. En samt. Það varð til öflug umhverfishreyfing.

EGIL Á KASTLJÓSTÍMA!

Það var gaman að hlusta á heimspekinginn Zizek ræða hugðarefni sín í Kiljunni í gær. Framsetning öll var mjög hröð og allt lagt undir.
ÞÖRF Á LÝÐRÆÐISLEGRI UMRÆÐU UM UTANRÍKISMÁL

ÞÖRF Á LÝÐRÆÐISLEGRI UMRÆÐU UM UTANRÍKISMÁL

Í dag fór fram á Alþingi umræða um málefni sem tengjast samskiptum Íslands við Evrópusambandið og Hið evrópska efnahagssvæði, EES.

HERSHÖFÐ-INGJAR NATO VILJA BEITA KJARNORKU-VOPNUM AÐ FYRRA BRAGÐI

Nýjustu fréttir af vettvangi Atlantshafsbandalagsins eru þær að nokkrir af valdamestu hershöfðingjum bandalagsins boða beitingu kjarnorkuvopna til að „uppræta hryðjuverk".
INNSÝN Í RANGLÁTT KVÓTAKERFI

INNSÝN Í RANGLÁTT KVÓTAKERFI

Aðalsteinn Baldurssson, formaður Matvælasviðs Starfsgreinasambandsins, hefur gengið fram fyrir skjöldu og krafist raunverulegra mótvægisaðgerða til varnar fiskvinnslufólki sem nú missir unnvörpum atvinnu sína vegna samdráttar í fiskvinnslunni.

HEFUR VG FENGIÐ FATASTYRKI?

Sæll Ögmundur,. Ég er gáttuð á fréttum af fatastyrkjum og sporslum til stjórnmálamanna og þykir mér augljóst að þeir verði að gera grein fyrir sínum málum, ekki bara Björn Ingi Hrafnsson, sem allir einblína á, heldur aðrir stjórnmálamenn einnig.
MBL  - Logo

AF HEILUM HUG

 Birtist í Morgunblaðinu 24.01.08.. Hinn 8. janúar sl. beindi ég spurningum til stjórnenda Landspítalans um ýmislegt, sem snertir „útvistun" (sem er fínt orð fyrir einkavæðingu) á störfum læknaritara á spítalanum.
HVAÐ FÉKK BINGI Í BAKIÐ?

HVAÐ FÉKK BINGI Í BAKIÐ?

„Ef Guðjón Ólafur er með hnífasett í bakinu, ja þá veit ég ekki hvað ég er með ."  Þannig komst Björn Ingi Hrafnsson borgarfulltrúi að orði í viðtali eftir vel skipulagða árás flokksfélaga síns og fyrrverandi perluvinar, Guðjóns Ólafs Jónssonar.