Fara í efni

Greinasafn

Apríl 1997

Opið bréf til fjármálaráðherra og borgarstjóra

Birtist í MblAð undanförnu hefur verið mikið rætt og ritað um breytingar á starfsmannastefnu og launakerfum. Bæði ríki og Reykjavíkurborg hafa lagt áherslu á að auka vald forstöðumanna í ákvörðunum um laun en BSRB hefur á hinn bóginn bent á mikilvægi þess að um öll laun verði samið á félagslegum grunni.