19.04.2015
Ögmundur Jónasson
Ég er sammála þér að það var rétt hjá Rannveigu Rist að afþakka stjórnarhækkun í Granda og það beri að líta á afþökkun hennar sem afsökunarbeiðni fyrir ruglið í stjórnarformanninum, Kristjáni Loftssyni, og að afsökunarbeiðninni, sem þú kallar svo, beri að fylgja eftir með alvöru kjarajöfnun! . Byrja á því að hækka láglaunafólkið! Um leið og núna strax þarf hátekjuaðallinn að LÆKKA við sig launin! Dapurlegt er að heyra þetta lið segja að launahækkun nú sé röng tímasetning.