Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2015

10a

KVEÐJUR Á BARÁTTUDEGI VERKALÝÐSINS

1. maí, baráttudagur verkalýðsins, er jafnan hátíðisdagur í mínum huga. Það liggur við að ég geti rakið hvernig ásýnd Esjunnar hefur verið þennan dag langt aftur í tímann.

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

Verkalýðsdagurinn verðskuldar heiður. vegsemdarstígurinn er fáum greiður. heimsbyggðin fagnar. en lítið það gagnar. á heimsvaldasinna og auðvaldsins bleyður.

ÞESSI AÐFERÐ ILLA GEKK

Fjármálalæsi og flétturnar kenna. flestir í Grundó á Kvíó nú renna. í fjármála skóla. hjá Sigga og Óla. og brátt mun engin á sjóinn hér nenna.

RÍKISSTUDD EINOKUN GENGUR EKKI UPP

Ég var að hlusta á þig í Samfélaginu á RÚV þar sem þú varst að tala um rafræn skilríki. Þar langaði mig að bæta í vopnabúrið gegn Auðkenni að þegar verið er að treysta á markaðsöflin þá er afdráttarlaus frumforsenda að til staðar sé samkeppni, annars falla þau um sjálf sig.
MBL- HAUSINN

TÍMASKEKKJAN Í HÁSKÓLA ÍSLANDS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.04.15.Í ár minnumst við þess að eitt hundrað ár eru liðin frá því konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis.
Evrópuráðið - 47 aðildarríki

EVRÓPURÁÐINU VAR EKKI ÆTLAÐ AÐ VERÐA NATÓ

Í dag lauk vikulöngu þingi Evrópuráðsins í Strasbourg. Þar kenndi að venju margra grasa og voru mörg áhugaverð efni til umræðu.

LÁGKÚRU VELUR

Í HB Granda ´ann hefur völd. þar hrokinn ræður ríkjum. fjöldanum finnst  kveðjan köld. og Kristjáni einum líkum.

BETRI AFKOMU LÁGLAUNA- OG MILLITEKJUFÓLKS OG MEIRI JÖFNUÐ

Það er hárrétt hjá þér að hægt er að leysa kjaradeilurnar og koma í veg fyrir verkföll ef komið er til móts við láglauna- og millitekjufólkið og hálaunafólkið lækkar um leið við sig kjörin.

ALLTAF RÖNG TÍMASETNING!

Ég er sammála þér að það var rétt hjá Rannveigu Rist að afþakka stjórnarhækkun í Granda og það beri að líta á afþökkun hennar sem afsökunarbeiðni fyrir ruglið í stjórnarformanninum, Kristjáni Loftssyni, og að afsökunarbeiðninni, sem þú kallar svo, beri að fylgja eftir með alvöru kjarajöfnun! . Byrja á því að hækka láglaunafólkið! Um leið og núna strax þarf hátekjuaðallinn að LÆKKA við sig launin! Dapurlegt er að heyra þetta lið segja að launahækkun nú sé röng tímasetning.
Lýðræði jpg

HVERNIG Á AÐ LÝÐRÆÐISVÆÐA LÍFEYRISSJÓÐINA?

HVERNIG Á AÐ LÝÐRÆÐISVÆÐA LÍFEYRISSJÓÐINA?Á Alþingi er nú eina ferðina enn komin fram tillaga um að lögþvingað verði að lífeyrisþegar kjósi stjórnir lífeyrissjóða sinna beinni kosningu í stað þess að stjórnir eða þing verkalýðsfélaganna sem þeir eiga aðild að kjósi stjórnarmenn og þá samtök atvinnurekenda að sama skapi.