
SAMSTÖÐIN SJÓNVARPAR
25.06.2023
Þakkarvert þykir mér að Samstöðin skuli gera hlustendum sínum kleift að horfa á fundinn sem fram fór í Safnahúsinu í gær (laugardag) með ísraelska og heimskunna blaðamanninum Gídeon Levy. Hvorki Ríkissjónvarpið né Stöð 2 höfðu tíma til að sinna þessum fundi ...