
ER NÁTTÚRUVERNDIN ORÐIN GEGNSÝRÐ FLOKKSPÓLITÍK?
01.09.2019
Eitt af því sem ég á erfitt með að fá botn í er afstaða/afstöðuleysi náttúruverndarsamtaka til þess að Íslendingar undirgangist evrópskan orkumarkað með öllum þeim hvötum sem þar era ð finna til hámarks virkjunar orku/náttúrugersema. Í grein Arnar Þorvaldssonar sem í dag birtist í netútgáfu Fréttablaðsins segir m.a. : “Auk þess sem þegar hefur verið nefnt, furðar það undirritaðan að umhverfisverndarsamtök á Íslandi séu ...