Fara í efni

Greinasafn

Október 2001

Fólk verði ekki látið gjalda aldurs á vinnustað

Birtist í Mbl Mjög athyglisverðar upplýsingar komu fram í útvarpsþættinum „Hér og nú“ fyrir nokkru, þar sem fjallað var um fordóma gagnvart miðaldra og eldra fólki á vinnumarkaði.

Æskudýrkun

  . . Birtist í MblEkki alls fyrir löngu hitti ég kunningja minn sem sagt hafði verið upp störfum á vinnustaðnum þar sem hann hafði unnið um árabil.

Bætt fæðingarorlof - Alþingi vísar veginn

Birtist í MblAthygli vakti í vor þegar samþykkt voru á Alþingi lög um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað.

Látum ekki NATO stýra okkur í stríð

Birtist í Mbl Fyrir fáeinum dögum fór fram á Alþingi umræða um viðbrögðin við hryðjuverkaárásunum á New York og Washington.

Skuldasprenging

Birtist í Mbl Lengi vel gumaði ríkisstjórnin af því að henni væri að takst það ætlunarverk sitt að lækka skuldir ríkissjóðs.