Fara í efni

Greinasafn

Mars 2017

Ögmundur Þór 2017

LEYFIST MÉR AÐ MINNA Á ....

Leyfist mér að minna á að þennan laugardag - laugardaginn 1. apríl klukkan 20:00 - heldur Ögmundur Þór Jóhannesson, klassískur gítarsnillingur, tónleika í Hannesarholti.. Í frétt frá Hannesarholti segir, m.a.

LÖMUÐ ÞJÓÐ EÐA LÖT!

Hvort skyldi vera að Íslendingar séu latir og værukærir eða að þjóðfélagið sé orðið lamað eftir kaghýðingu undangenginna ára?. Þjóðin horfiur sljóum augum á hrægammasjóði kaupa bankakerfið af sjálfum sér  á meðan þjóðin tekur bakföll yfir 15 ára gömlum blekkingarleik sem allir vissu út á hvað gekk - alla vega í grófum dráttum.
Gylfi - graf

GYLFA ARNBJÖRNSSYNI SVARAÐ

Engir óvinir erum við Gylfi Arnbhjörnsson, forseti ASÍ, þótt stundum séum við ósammála. Við erum hins vegar ekki vinir á fésbók.

FALS OG FLÉTTUR

Ess-hópurinn og Eglan þín. eignuðust Búnaðarbanka. Gegnum fals og fléttur skín. í fólk með rotna þanka.. Pétur Hraunfjörð
Buntid

BROTAVILJI ÁRIÐ 2002 OG ÁRIÐ 2017

Árið 2002 voru Búnaðarbankinn og Landsbankinn "seldir". Einkavæðing þessara ríkisbanka hófst í reynd árið 1998 með einkavæðingu Fjáfestingabanka atvinnulífsins sem síðar rann inn í Íslandsbanka.
DV - LÓGÓ

ÆTLA SÉR AÐ EINKAVÆÐA NÁTTÚRUPERLUR ÍSLANDS!

Ekki kemur mér til hugar að fjargviðrast út í eigendur Helgafells í Helgafellssveit fyrir að hugleiða gjaldtöku af ferðamönnum sem vilja ganga á fellið.

VINARKVEÐJA

Þú ert alveg einstakur . og eftirlætis vinur. Líka sagður sérstakur. sama hvað á dynur.. Pétur Hraunfjörð                                 
VÓ - Glass

VÍKINGUR

Ekki kann ég að leika á píanó og í gærkvöldi hlustaði ég í fyrsta skipti á tónsmíðar eftir Philip Glass fyrir píanó.

TALSMENN BARNA?

Í Morgunblaðsgrein þinni um áfengisfrumvarpið segir þú: "Á fundinum var vísað til þess að stjórnmálaflokkar á Alþingi hafi tilnefnt sérstaklega einn þingmann hver, ásamt varamanni, til að gerast sérstakir talsmenn barna.
Fréttabladid haus

AFNÁM ÁTVR: EKKI BARA AF ÞVÍ BARA!

Birtist í Fréttablaðinu 23.03.17.. Ráðherra í ríkisstjórn sagði nýlega að andstaða við frumvarp um afnám ÁTVR væri til komin vegna pólitískrar hugmyndafræði og bætti reyndar um betur og sagði að um sama væri að ræða hvað varðar einkavæðingu heilbrigðiskerfisins; andstaðan við hana væri vegna pólitískrar einsýni.