Fara í efni

Greinasafn

Október 2023

Á SPJALLI VIÐ FROSTA OG Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Á NEISTUM

Á SPJALLI VIÐ FROSTA OG Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Á NEISTUM

Um leið og ég þakka Frosta Logasyni fyrir mig þá vil ég vekja athygli á vefritinu Neistum, það er neistar.is ...Ég hvet lesendur þessarar síðu til að slá reglulega upp á neistum.is því þar er að finna fjöldann allan af áhugaverðum greinum um málefni og sjónarmið sem ...
ER TÍÐARANDINN NÆR TÖKUM Á RÉTTARKERFINU

ER TÍÐARANDINN NÆR TÖKUM Á RÉTTARKERFINU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.10.23. ... Getur verið að árangurinn sem náðst hefur í því að breyta tíðarandanum hafi gert þennan sama tíðaranda um of ráðandi hjá rannsakendum og í réttarsal? ...

Glæpaverk Ísraels á Gasa: viðbragðsleysi ríkisstjórnarinnar og viðbrögð VG

Þar sem ég er félagi í Vinstrihreyfingunni grænu framboði hef ég svolítið verið að nýta mér innri vettvang flokksins til að brýna hann til að beita áhrifum sínum enn frekar til andófs gegn glæpaverkum Ísraels á Gasa og til stuðnings Palestínumönnum. Þar sem ég tel margt af því eiga erindi út fyrir þann hóp birti ég hér samantekt ...

Baráttan um hugmyndirnar

… Alvöru fjölbreytileiki felst ekki í því að fylgja valdinu í blindni, heldur í óttaleysi við það að beita eigin sálargáfum og hæfileikum. …
SEGIR RÍKISSTJÓRNINA VILJA FRELSA ÞJÓÐINA FRÁ ÁHÆTTUREKSTRI

SEGIR RÍKISSTJÓRNINA VILJA FRELSA ÞJÓÐINA FRÁ ÁHÆTTUREKSTRI

Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra, segir ríkisstjórnina staðráðna í að losa þjóðina undan eignarhaldi í bankakerfinu og forða skattgreiðendum þar með undan áhætturekstri...
FASISMINN KLÆÐIR SIG UPPÁ

FASISMINN KLÆÐIR SIG UPPÁ

Hvað á að kalla það annað en fasisma þegar stjórnvöldin eru farin að fangelsa fólk fyrir skoðanir sínar. Og ef ekki fangelsa þá útiloka það, setja það í bann með því að meina því þátttöku í daglegu lífi. RÚV segir í kvöld frá hollenska knattspyrnumanninum Anwhar El-Ghazi sem leyfði sér að ...

HVER Á NÁTTÚRUPERLURNAR?

Sæll Ögmundur ég vildi spyrja þig um náttúruperlur í landinu, hvort það sé rétt eða eðlilegra að ríkið fari með umsjón þeirra og sé eigandi þeirra. Nýverið var samið um kaup á Kerinu, sem er náttúruperla og ...
HVER ER GLÆPUR BJARNA OG ER HANN EINN UM ÞANN GLÆP?

HVER ER GLÆPUR BJARNA OG ER HANN EINN UM ÞANN GLÆP?

Umboðsmaður Alþingis segir Bjarna Benediktsson hafa skort hæfi við sölu á 22,5% hlut af eign ríkisins í Íslandsbanka. Og höfuðástæðan? Faðir hans hafi verið í hópi kaupenda en það gangi ekki upp með hliðsjón af stjórnsýslulögum. Um þetta er ekki annað að segja en að ...

VILL ÍSLANDSBANKA ALLAN

Bjarni hvíslar orð í eyra/og Kata litla hlustar á/Heyrist vilja miklu meira/Íslandsbanka allan fá Ræddu mál af miklum hita/minni hugsjón þó ei lyfti/En nokkrir vilja helst þó vita/hvort verði stjórnar skipti. ...
OFBELDINU Á GAZA MÓTMÆLT Á AUSTURVELLI

OFBELDINU Á GAZA MÓTMÆLT Á AUSTURVELLI

Fjölmenni var á útifundi til að mótmæla fjöldamorðum á Gaza ströndinni. Ríkisstjórn Íslands hefur farið að dæmi félaga sinna í NATÓ, sagt að Ísrael eigi rétt á því að verja sig. Þetta er sagt á sama tíma og sjúkrahús eru sprengd til grunna og morðaldan rís.  Ég var auglýstur ræðumaður á fundinum ...