Fara í efni

Greinasafn

Desember 2005

ÞÖRF Á MEIRI UMFJÖLLUN UM UMHVERFISMÁL

Sæll Ögmundur Mér finnst margt af því sem þú tekur til umræðu hér á síðunni athyglisvert en mér finnst þó áberandi að umfjöllun um umhverfismál er allt of lítil.

RÍKISSTJÓRNINNI BER AÐ KVEÐJA ALÞINGI SAMAN ÞEGAR Í STAÐ

Stjórnarandstaðan ítrekaði í dag kröfu um að Alþingi verði kallað saman til þess að fresta með lögformlegum hætti framkvæmd á ákvörðun Kjaradóms um launahækkanir til handa dómurum, alþingismönnum, ráðherrum, forseta Íslands, biskupi og þeim öðrum sem heyra undir hans forsjá.
BURT MEÐ KJARADÓM ! - GEÐFELLT, SAGÐI ÞÁVERANDI FORSÆTISRÁÐHERRA

BURT MEÐ KJARADÓM ! - GEÐFELLT, SAGÐI ÞÁVERANDI FORSÆTISRÁÐHERRA

Á Alþingi árið 1995 lagði ég fram þingmál sem fól það í sér "að leggja niður kjaradóm og kjaranefnd ..." Laun þeirra sem kjaradómur úrskurðar nú um "verði ákveðin af Alþingi að fenginni tillögu launanefndar sem starfi á ábyrgð Alþingis.

HVER BER ÁBYRGÐ Á LAUNAMISRÉTTINU?

Mikil og réttlát reiði er nú í þjóðfélaginu út af ákvörðunum Kjaradóms um hækkun launa forseta, alþingismanna, ráðherra, dómara, biskups og fleiri, talsvert umfram þær hækkanir sem samið hefur verið um í kjarasamningum almennt.Hið alvarlega í þessu er tvennt.

MÁNUDAGUR Í LÍFI IÐNAÐARRÁÐHERRA: HAMINGJUÓSKIR TIL BECHTEL OG SKEMMTILEG KVÖLDSTUND Í BOÐI ALCAN

Að öllu jöfnu hef ég engan áhuga á að fylgjast með lífi Valgerðar Sverrisdóttur. En hún er nú einu sinni iðnaðarráðherra og kemur fram fyrir hönd okkar allra sem slík.

MÁLEFNI ALDRAÐRA FÁI FORGANG

Birtist í m-á-l-e-f-n-u-m Aldraðra 3.tbl.14.árg.2005Málefni aldraðra eru nú í brennidepli sem aldrei fyrr og er það mín tilfinning að skilningur á nauðsyn þess að gripið verði til róttækra aðgerða fari nú vaxandi í þóðfélaginu.
RÍKISÚTVARPIÐ 75 ÁRA

RÍKISÚTVARPIÐ 75 ÁRA

Í dag eru 75 ár frá stofnun Ríkisútvarpsins. Því miður hafði ég ekki tök á að fylgjast með sjónvarpsþættinum sem sýndur var í kvöld af þessu tilefni.

BARÓNESSA ÚTI Á ÞEKJU

Að mörgu leyti var gaman af viðtali Kristjáns Kristjánssonar við Valerie Amos, barónessu af Brondesbury, í Kastljósi Sjónvarps í kvöld.
TILLAGA UM EFNAHAGSÚRRÆÐI: RÍKISSTJÓRNIN SEGI AF SÉR

TILLAGA UM EFNAHAGSÚRRÆÐI: RÍKISSTJÓRNIN SEGI AF SÉR

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kom fram í fjölmiðlum í dag að skýra frá því að ríkisstjórnin væri að íhuga með hvaða hætti væri hægt að koma í veg fyrir að íslensk tæknifyrirtæki flyttu úr landi, en sem kunnugt er skýra forsvarsmenn þeirra nú frá því hver á fætur öðrum að fyrirtækin séu nauðbeygð til að flytja starfsemi sína af landi brott.

SVARTÁLFUR

Gamlir vinstripönkarar kenndir við 68 létu áður þann orðróm ganga að maður,dulbúinn sem Björn Bjarnason blaðamaður, væri handgenginn CIA á Íslandi.