Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2022

HERHVÖT HILDAR

HERHVÖT HILDAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/31.07.22. Um miðjan júlí birtist hressilega herská grein í Morgunblaðinu. Yfirgangur skógræktarböðlanna var fyrirsögnin. Sennilega er það þetta sem átt er við þegar talað er um gagnsætt tungumál. Samt segir þetta ekki allt um boðskap höfundarins, Hildar Hermóðsdóttur. Við lestur greinarinnar kemur í ljós að því fer fjarri ... 
EN HVER ER REYNSLAN AF BOÐAÐRI LAUSN?

EN HVER ER REYNSLAN AF BOÐAÐRI LAUSN?

...Það er vandaverk að veita rekstrarfjármagni inn í heilbrigðiskerfi sem tekur stöðugum breytingum og þarf að sinna breytilegum þörfum. Það er því skiljanlegt að hin vélræna lausn þyki fýsileg í stofnun sem talað hefur fyrir daufum eyrum fjárveitingarvalds en einnig fyrir fjárveitingavaldið því hún firrir það ábyrgð ... Svo segir í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag, sjá hér ...
TÍMAMÓT SEM VERÐSKULDA UMRÆÐU

TÍMAMÓT SEM VERÐSKULDA UMRÆÐU

Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Karl Andreassen framkvæmdastjóri Ístaks hafa nú undirritað fyrir hönd skattgreiðenda og tilvonoandi vegatollsgreiðenda annars vegar og Ístaks hins vegar nýjan „tímamótasamning“ um vegaframkvæmdir. Hann er í anda  Nýju samvinnustefnunnar   sem Sigurður Ingi innviðaráðherra kynnti á dögunum í nafni ríkisstjórnarinnar og hefur hingað til gengið undir heitinu   einkaframkvæmd ...

TILLAGA TIL LAUSNAR BRÁÐAVANDA

Tryggingastofnun ríkisins(TR) verði gert óheimilt að skerða húsnæðisbætur langveikra og fatlaðra örorkulífeyrisþega og eftirlaunaþega í EIGNARHÚSNÆÐI, ef þeir leigja út frá sér. Litið verði á leigutekjur sem atvinnufrítekjur sem er um 107. þús. kr. á mánuði hjá öryrkjum en u.þ.b. 200. þús. kr. á mánuði á öldruðum. SAMBÆRILEGT ÞVÍ SEM GERT ER Á NORÐURLÖNDUM. Ath! Öryrkjar og aldraðir mega vinna "úti" án þess að lífeyrisbætur skerðist. - Hver er munurinn á sitthvoru? Nú er bráðavöntun á húsnæði, jafnt fyrir ... Björk Magnúsar og Grétudóttir

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN 17. JÚLÍ 2022

Í ellinni eitthvað að vafra eins og honum ber Sagður nú sjötíu og fjagra sóma drengurinn hér. Nú árin telur ansi mörg að telja þau ei nenni Æskann farin fyrir björg orðinn gamalmenni. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.
VERÖLD SEM VAR OG SÚ SEM ER

VERÖLD SEM VAR OG SÚ SEM ER

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.07.22. ...  Hver tínir sitt til, ég fyrir mitt leyti vel það síðastnefnda, múgsefjun samhliða sinnuleysi og undirgefni. Hún hræðir mig meira en allt annað. Það versta er að hún veldur blindu. Þeir verða verst úti sem telja sig best sjáandi, þeir sem ...

FULLREYNT Á LANGLUNDARGEÐ

Tímarnir breytast og mennirnir með í pólitík margan þar snúning hef séð ei lygina segi villast af vegi og fullreynt virðist á langlundargeð. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.
UMRÆÐA UM KVÓTAKERFIÐ VERÐUR AÐ VERA TRÚVERÐUG

UMRÆÐA UM KVÓTAKERFIÐ VERÐUR AÐ VERA TRÚVERÐUG

..  En hvernig getur það farið saman að lýsa áhyggjum yfir þessu ránskerfi en halda engu að síður áfram að setja nýjar fisktegundir í kvóta eins og gert hefur verið í tíð þessarar ríkisstjórnar, nú síðast fyrir nokkrum vikum með sæbjúgu og sandkolann að fullu í kvóta. Þar áður var það hlýrinn  ...

ORKUSTEFNA EVRÓPUSAMBANDSINS OG SNJALLMÆLAVÆÐINGIN

...  Alltof lítið hefur verið fjallað um snjallmælavæðingu í þjóðfélagsumræðunni – þar sem tekin er gagnrýnin afstaða – heldur gerist þetta á „sjálfstýringu“. Það er ævinlega versta aðferðafræði sem hugsast getur. Sú besta er að taka ákvörðun að vandlega athuguðu máli, með fullri aðkomu fjölda fólks og eftir atvikum stjórnenda fyrirtækja. Ákvörðun er þá niðurstaða af opinni og ítarlegri rannsókn máls (stundum kallað „lýðræði“).  „Sjálfstýringin“ kemur ekki á óvart. Umræða um ...

NORÐURLÖND SAMEINUÐ UNDIR BANDARÍSKUM HERNAÐARYFIRRÁÐUM

Leiðtogafundur NATO í Madríd skilaði einkum þrennu.  a) Fundurinn lýsti yfir: “Aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins stafar bein ógn af Rússlandi.”  b) Fundurinn samþykkti næstu útvíkkun NATO, sem sé samþykkti  hann aðildarumsóknir Finnlands og Svíþjóðar að bandalaginu.  c) Í fyrsta sinn tilgreindi NATO í pólitískum viðmiðunarreglum sínum Kína sem andstæðing ...