Fara í efni

Greinasafn

Júní 2002

Kom Halldór af fjöllum?

Birtist í Mbl Allar götur frá því Ariel Sharon núverandi forsætisráðherra Ísraels fór fylktu liði upp á Musterishæðina að Al Aqsa-moskunni, helgasta stað íslams í Jerúsalem, í september árið 2000, augljóslega til þess að ögra og æsa til andófs, mátti heimsbyggðinni ljóst vera hvað vekti fyrir ísraelskum stjórnvöldum.

Um bjartsýni og samábyrgð

Birtist í DVÞað er gott að vera bjartsýnn og það er gott til þess að vita að Íslendingar líti björtum augum til afkomu sinnar á næstu árum.

Dæmi hver fyrir sig

Birtist í Mbl Í skjóli kvótakerfis í sjávarútvegi hefur safnast mikill auður á hendur fárra aðila. Þessum auði fylgir vald.

Peningarnir tala – aðrir skulu þegja – eða hvað?

Alþingismanni er boðið að tala á Sjómannadaginn á Akureyri. Þingmaðurinn er Árni Steinar Jóhannsson talsmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Alþingi í sjávarútvegsmálum.