
Góðærið gefur misvel
30.12.1998
Birtist í MblHinar gleðilegu fréttir ársins eru þær að atvinnuleysi er á niðurleið á Íslandi og samkvæmt spám má gera ráð fyrir að enn dragi eitthvað úr því á komandi ári og verði um tvö og hálft prósent.