
Tískupólitík eða pólitísk kjölfesta?
30.03.1999
Birtist í MblEF spurt væri hvað skipti þjóðina mestu máli þegar til framtíðar er horft þá held ég að í hjarta sínu myndu flestir óska sér þess að í landinu fái þrifist réttlátt samfélag með blómlegu atvinnulífi í sátt við náttúru landsins.