Fara í efni

Greinasafn

Október 2011

TIL HEIMABRÚKS?

Fréttablaðið þykir mér vera smátt í sér þegar það gerir í fyrirsögn lítið úr nýafstöðnum landsfundum stjórnarflokkanna.
STERK UNDIRALDA Á LANDSFUNDI VG

STERK UNDIRALDA Á LANDSFUNDI VG

Undiraldan á Landsþingi VG var þung: Varið ykkur á að ganga of langt í niðurskurði. Sumir hömruðu á að þegar hefði verið gengið of langt og vildu setja inn í ályktun um heilbrigðismál að niðurskurðurinn hefði þegar valdið óheppilegum uppsögnum og minnkandi þjónustu.

HEFUR EKKERT BREYST?

Rakst á eftirfarandi klausu í bloggi eftir Guðmund Hörð. "Samkvæmt frétt Morgunblaðsins árið 2000 valdi Valgerður Sverrisdóttir, þá viðskiptaráðherra, Þorstein til að taka að sér forystu viðræðunefndar bankans í sameiningarviðræðum sem stóðu þá yfir við Landsbankann.

VIKIÐ FRÁ STEFNU

Frábær grein eftir Þorvald Þorvaldsson í Fréttablaðinu sem mér fannst mjög við hæfi að þú gæfir þér tíma til að lesa.
GEYSIR OG GÓÐ BRETLANDSTENGSL

GEYSIR OG GÓÐ BRETLANDSTENGSL

Í sumar leið kom hingað til lands hópur breska þingsins. Hann hafði áður komið hingað sumarið 2008 en þá hafði nokkur tími liðið frá heimsókn.
SAME OLD TORIES?

SAME OLD TORIES?

Í vikunni sem leið hitti ég í London, þjóðfélagsrýninn Brendan Martin. Hann er fræðimaður, mörgum Íslendingum að góðu kunnur; kom hingað til lands í boði BSRB fyrir nokkrum árum til að ræða um skipulag opinberrar þjónustu og var erindi hans gefið út í örbæklingi á vegum bandalagsins.

Á AFTUR AÐ SELJA OKKUR DRAUMALAND?

Sæll Ögmundur.. Gamall hafskipsmaður er nú í iðnaði. Hann er nýkominn úr ferð til Rússlands. Ekki til að kaupa bjórverksmiðju eða iðngarða.

AFMÖRKUÐ UPPLÝSINGAÞRÁ!

Ögmundur minn, það er því miður háttur óvandaðra RÚV-manna, að reyna að breiða yfir sín eigin svik, með því að benda á pólitíska andstæðinga eins og þig, sem eru hliðhollir lýðræði almennings í landinu.
SÍUNGUR DENIS HEALEY

SÍUNGUR DENIS HEALEY

Það er nokkur aldursmunur á þeim Einari Árnasyni, ráðgjafa í innanríkisráðuneytinu, og Denis Healey, lávarði, fyrrum fjármálaráðherra Bretlands, og eins helsta stjórnmálaskörungs síðari hluta tuttugustu aldarinnar þar í landi.
SMÁMÁL?

SMÁMÁL?

Vefmiðlinum Eyjunni er, eftir því sem ég best veit, ritstýrt af Karli Th. Birgissyni. Hann svarar í gær gagnrýni minni og ásökunum um alvarlegar rangtúlkanir og blekkingar á þann hátt að ég hafi „misst jafnvægið" út af „smámáli".