Hvernig stendur á því að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki þurrkaður út? Skoðanakannanir sýna að fólk vill ekki sjá einkavædda heilbrigðisþjónustu en samt heldur flokkurinn þessari stefnu til sttreitu og fer sínu fram og einakvæðir. Engu að síður heldur sama fólkið og gagnrýnir þessa stefnu áfram að kjósa flokkinn eða alla vega styðja hann í skoðanakönnunum.
Þessa dagana er ég staddur í Moldovíu á vegum Evrópuráðsins. Á þingi ráðsins í janúar var ég ásamt Valentínu Leskaj, þingmanni frá Albaníu, settur til þess að gefa þinginu skýrlsu um stöðu mannréttindamála í Moldóvíu.
Birtist í DV 16.02.16.Um síðastliðna helgi samþykkti flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs ályktun um að ríkið selji ekki hlut sinn í Landsbankanum heldur geri hann að samfélagsbanka.
Einn af fáum sem gæti tekið við sem forseti, og þjóðin treyst heitir Ögmundur Jónasson. Sagði fyrir hrun að best væri að bankarnir færu úr landi, en fékk bágt fyrir.Hann hafði rétt fyrir sér.