
Á bak við þjóðarsátt þarf að vera þjóð
20.12.2001
Birtist í Mbl Í fjölmiðlum hefur mönnum orðið tíðrætt um að nú sé komin á þjóðarsátt og þar vísað í ákvörðun Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins að segja ekki upp kjarasamningum að sinni.