
HVORT VILJUM VIÐ EISENHOWER EÐA BIDEN?
22.07.2023
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22/23.07.23.
Áður en ég sný mér að þeim Dwight og Jo sem vísað er til í fyrirsögn langar mig til að segja frá samræðu um Úkraínustríðið. Þátttakendur komu víða að – gott ef ekki úr öllum heimshornum. Margir voru herskáir, ekki síst þeir sem ...